12.2.2008 | 19:24
Gott framtak hjá Bubba
Frábært framtak hjá Bubba. Ég hvet foreldra og skóla til að ræða við unglingana um þessi mál. Oft er þetta bara uppspuni hjá nokkrum unglingum sem smitar út frá sér sem er alltof algegnt á þessum árum því hópþrystingur er mjög mikill.
Annars er bara allt fínt að frétta af mér bara nóg að gera í skólanum. Við mæðgur erum svo að fara skella okkur til kóngsins köben 5-9 júní og svo er hann Davíð minn að fara útskrifast úr iðnaðarverkfræði 14 júní sem er alveg gjeggjað. Nú er maður byrjaður að huga að skipulagi sumarsins svona smátt og smátt. Það sem er komið á dagskrá er að fara á ættarmót helgina 11-13 júlí sem verður haldið að þessu sinni í fljótsdal ef ég man rétt og er svo planið að vera áfram fyrir austan nokkra daga á eftir og kíkja á krílos hjá Heiðu og Einari sem kemur í heiminn í lok maí eða 22 maí ef það verður stundvíst hehe og taka svo smá road trip suður og vera komin aftur um 20 júlí heim.
jæja þetta var bara smá svona updeit af mér hehe.
Þóra Kristín kveður með nokkrum myndum síðan hún var lítil :)
Bræður og systur gegn fordómum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þóra Kristín Hauksdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já hvernig væri að skólarnir sýndu krökkum fram á að trúa ekki hvaða bulli jafnaðarmanna sem er og kenna þeim að elska landið sitt?
28/318
Dís (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 19:37
Æ sæta sæta, þú varst nú bara krútt þegar þú varst lítil :)
Hlakka alveg svakalega til að fá ykkur í heimsókn í sumar, vonum að krílos láti sjá sig á skikkanlegum tíma og svona... :)
Heiða og bumbus (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.