17.1.2008 | 23:49
ekkert að frétta.
jæja var orðin leið á að hafa þessa fyrirsögn efst. Það er svo sem ekkert merkilegt að frétta skólinn bara byrjaður og hann byrjaði með því að fara í viku í áheryn í vettvansnáminu en við Berglind fórum í Barnaskóla hjallastefnunnar vorum þar í viku að kynnast krökkunum og kennaranum við förum að kenna þar í 2 vikur í mars sem er afar spennandi skemmtilegt að kynna sér hjallastefnuna og sjá sem fjölbreytilegast en síðast fór ég í Hlíðarskóla og eru þessir skólar svoldið ólíkir allavega að stærð en í hjallaskólanum er 46 börn og 6 kennarar en í hlíðarskóla eru held ég 600 börn og margir margir kennara þannig að það er smá munur en þettta verður svaka fjör. Skólinn byrjaði svo bara á mánudaginn og er maður svona að reyna fara drífa sig af stað og setja sig inní námskeiðin. Helgin verður svo tekin bara með ró bara læra og e-h að slaka á og fara í boot camp á laugardaginn en það gengur voða vel maður er samt alltaf jafn búin á því eftir hverja æfingu það er sko verið að láta mann púla en það hafa nú allir gott að því.
jæja þetta var voða stutt og boring færsla en verður vonandi betri næst ef ég hef eitthvað skemmtilegt að segja frá :) bless í bili.
Um bloggið
Þóra Kristín Hauksdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var mikið að þú bloggaðir! :-) Alltaf gaman að fá fréttir. Finnst að þú ættir að setja þér markmið að blogga amk 1x í viku, alveg lágmark.
Bið að heilsa!
Heiða Rut (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 13:39
gaman að lesa eitthvað nýtt hehehe
Íris frænka (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 01:21
hæ hæ
Fékk ekki póstinn um ættarmótið
Íris frænka (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.